Hvað gerðist
Svona virkar þetta
Fylltu út stutt form
Byrjaðu á því að fylla út formið með upplýsingum þínum til að sjá hvort þú eigir rétt á flugbótum fyrir aflýst flug eða seinkað flug. Það tekur aðeins nokkrar mínútur. Þetta gefur okkur allt sem við þurfum til að halda áfram og hafa samband við flugfélagið fyrir þína hönd. Gefðu okkur bara upplýsingarnar og við sjáum um að sækja um bætur fyrir flugi seinkað eða flugi aflýst.
Við sjáum um málið
Þegar við höfum fengið upplýsingarnar þínar munum við fara yfir hvert smáatriði vandlega. Við munum síðan hafa samband við flugfélagið fyrir þína hönd til að tryggja þér bæturnar sem þú átt rétt á.
Fáðu bæturnar
Um leið og okkur tekst að tryggja þér bætur frá flugfélaginu munum við láta þig vita og sjá til þess að þú fáir þær greiddar. Þóknun okkar er 35% af þeirri upphæð sem fæst frá flugfélaginu.
Um Flughjálp
Flughjálp gerir það einfalt og þægilegt fyrir farþega að fá bætur ef flugi seinkar, er aflýst eða það er yfirbókað. Við vinnum samkvæmt Reglugerð ESB 261/2004 sem tryggir réttindi farþega. Þú þarft einungis að skrá flugupplýsingar þínar og við sjáum um afganginn. Við einföldum ferlið, sjáum um samskipti við flugfélagið og tryggjum að þú fáir það sem þú átt rétt á, hratt og örugglega.
Flughjálp tryggir að ferlið sé auðvelt og fljótlegt fyrir þig