top of page
Með Flughjálp
✔ Einfalt ferli
Við sjáum um allt fyrir þig – þú þarft aðeins að fylla út stutt form með upplýsingum um atvikið.
✔ Engin áhætta
Þú borgar ekkert nema þú fáir greitt
✔ Hratt og skilvirkt
Það tekur aðeins örfáar mínútur að sækja um.
✔ Fullar bætur
Réttindi farþega eru nýtt að fullu og tryggt að þú fáir það sem þú átt rétt á samkvæmt lögum.
✔ Öflug lögfræðiaðstoð
Ef þörf krefur er stuðst við öflug lögfræðiteymi víðs vegar um heiminn.
Án FlugHjálpar
❌ Tímafrekt
Ferlið getur tekið langan tíma. Flugfélög bregðast oft seint við og það getur dregist í marga mánuði að fá niðurstöðu.
❌ Krefjandi samskipti
Það getur verið erfitt að fá skýr svör frá flugfélögum og oft skapast óvissa eða ágreiningur.
❌ Flókin lög
Reglugerð 261/2004 og tengd lög geta verið flókin og flugfélög geta nýtt sér formsatriði til að hafna kröfum.
❌ Hætta á lægri bótum
Án sérþekkingar gætirðu samþykkt lægra tilboð eða inneign í stað fullra peningagreiðslna.
❌ Lögfræðikostnaður
Ef flugfélagið hafnar kröfunni án réttmætra ástæðna getur fylgt því bæði kostnaður og áhætta að fara sjálf/ur með málið fyrir dóm.
Af hverju viðskiptavinir okkar velja Flughjálp
Í flestum tilfellum hefur þú allt að 3 ár til þess að sækja um bætur
Svona virkar þetta
Þitt hlutverk
Okkar hlutverk
Sendu inn upplýsingar um flugið
Það er ókeypis og tekur enga stund
Málið þitt verður metið til að kanna hvort það sé bótahæft.
Ef þörf krefur verður gripið til lögfræðiaðgerða.
Samskiptum við flugfélagið verður sinnt fyrir þína hönd.
Bæturnar verða lagðar beint inn á reikninginn þinn.

© 2025 FlugHjálp. Allur réttur áskilinn
bottom of page






